Æfingar
Svona er orðið hjátrú útskýrt á Snöru:
hjá|trú KVK 1 trú á óraunverulega hluti, hindurvitni, kerlingabækur 2 trú á tilvist e-s sem fer í bága við (vísindalega) heimsskoðun samtímans
KVK
1 trú á óraunverulega hluti, hindurvitni, kerlingabækur
2 trú á tilvist e-s sem fer í bága við (vísindalega) heimsskoðun samtímans
Skáldaðu hjátrú af einhverju tagi.