Æfingar

Flokkur > Hópvinna | Stutt

Hrærið vel

Notaðu persónu sem þú hefur þegar skapað (t.d. í verkefninu Innri maður eða Eyðublað) og komdu henni fyrir í umhverfinu sem þú lýstir í æfingunni Tónlist eða Tívolí, tívolí, tívolí, lí, lí. Segðu stutta sögu af þessari persónu.

round white ceramic bowl

Markmið æfingar

Að nýta æfingar sem hafa þegar verið unnar og blanda saman.