Æfingar

Flokkur > Stutt

Hvað ef?

Skrifaðu fimm spurningar sem hefjast á orðunum hvað ef… Hér reynir á ímyndunaraflið því spurningarnar eiga að snúast um eitthvað sem þér finnst óhugsandi eða í besta falli fáránlegt.

gray concrete house

Markmið æfingar

Að kveikja hugmynd að söguefni. Hér mætti ræða um fantasíur, vísindaskáldsögur, dystópíur og útópíur svo eitthvað sé nefnt.