Æfingar

Flokkur > Stutt

Í dag

Segðu frá deginum í dag, dragðu fram það sem bar hæst og það sem þér finnst verst við hann.

white and green textile on brown and black marble table

Markmið æfingar

Að líta sér nær og koma auga á hið óvenjulega sem tengist þó hinu hversdagslega.