Æfingar

Flokkur > Stutt

Jóla-hvað?

Íslensku jólasveinarnir heita: Stúfur, Gáttaþefur, Hurðaskellir, Þvörusleikir, Pottasleikir, Gluggagægir, Stekkjarstaur, Skyrgámur, Ketkrókur, Askasleikir, Giljagaur, Bjúgnakrækir og Kertasníkir.

Bættu fjórum hrekkjalómum við og gefðu þeim nöfn.

shallow focus photo of brown cat

Markmið æfingar

Að velta fyrir sér nöfnum og leika sér að orðum.