Æfingar

Flokkur > Stutt

Matgæðingur

Lýstu rétti (mat) eins og þér þyki hann gómsætur. Lýstu sama rétti eins og þér þyki hann viðbjóðslegur.

kitchen knife and green leaf vegetable on tableto

Markmið æfingar

Að draga fram andstæður.