Einhver gamall hlutur hefur verið skilinn eftir á skrifborðinu í herberginu þínu. Í ljós kemur að hann hefur mikla merkingu fyrir þig. Hvaða hlutur er þetta? Af hverju skiptir hann þig máli? (Hér mætti vel skipta yfir í þriðju persónu).
Æfingar
Flokkur > Stutt
Merkilegur hlutur
Markmið æfingar
Að kveikja hugmynd að lengri sögu.