Æfingar

Flokkur > Stutt

Minnismiði

Þessir þrír eru með einn „post-it“-miða á tölvuskjánum. Hvað stendur á honum?

1. Forseti Íslands

2. Guð

3. Skáldsagnapersóna

photo of bulb artwork

Markmið æfingar

Að skrifa stuttan jafnvel skoplegan texta.