Hafðu augun opin þegar þú ert á ferðinni. Hlutur sem þú sérð á víðavangi eða á búðarölti gæti orðið gersemi ef hann kveikir hugmynd að sögu (t.d. líkkista í Góða hirðinum, ljósmynd á handriði í stigagangi, sokkur á öxlinni á styttu…).
Æfingar
Flokkur > Stutt
Sá á fund sem finnur
Markmið æfingar
Að vera vakandi fyrir umhverfi sínu - það er svo margt sem getur veitt manni innblástur.