Æfingar

Flokkur > Stutt

Skótau

Hvaða smáatriði skipta máli? Prófaðu að lýsa skónum þínum í fáeinum línum. Lestu yfir og veltu fyrir þér hvað mætti missa sín. Hvað vegur þyngra en annað í lýsingunni?

black-and-gray Vans Sk8-Hi sneakers hanged on electric wire

Markmið æfingar

Að nostra við smáatriði, draga upp myndir sem hjálpa lesanda að sjá hlutina fyrir sér án þess að ganga of langt.