Æfingar

Flokkur > Stutt

Þar sem tungur mætast

Samkvæmt Íslenskri nútímamálsorðabók er karlkyns nafnorðið ‚sleikur‘ „langur koss þar sem tungur mætast“.

Lýstu ástríðufullum kossi milli elskenda án þess að nota klisjur.

red stain on white wall

Markmið æfingar

Að gera tilraun til að lýsa einhverju án þess að nota klisjukennt orðalag.