Æfingar

Flokkur > Stutt

Tveir listar

Skrifaðu lista yfir þrjú til fimm skipti sem þú hefur logið að einhverjum.

Dagblöð og hvers kyns fréttamiðlar eru ótæmandi uppspretta hugmynda. Finndu fjórar fyrirsagnir sem hreyfa við þér. Skráðu þær niður.

person writing bucket list on book

Markmið æfingar

Að kveikja hugmyndir sem hægt er að vinna með síðar. Fyrirsagnir eru fyrirtaks efni í sögur, ekki síst sannsögur. Auk þess mætti pæla í þeim í tengslum við setningafræðina.