Æfingar

Flokkur > Tími

Áður  – endurlit

Horfðu á myndina The Present og skrifaðu um atvik sem mótaði drenginn fyrir lífstíð. Ímyndaðu þér að hann sé að rifja það upp með sjálfum sér þar sem hann situr í sófanum (t.d. með endurliti á 1:38).

yellow lemon fruit on blue surface

Markmið æfingar

Að velta fyrir sér tíma og vinna með endurlit. Hér er ástæða til að gera tvíræðan titil myndarinnar að umtalsefni.