Æfingar

Flokkur > Umhverfi

Á flótta

Þú þarft að flýja glæpagengi – hvert ferðu? Lýstu staðnum.

white concrete building with black floor

Markmið æfingar

Að kveikja hugmynd að umhverfislýsingu. Hvernig sér persóna umhverfi sitt þegar hún lifir í ótta?