Prófaðu að skrifa umhverfislýsingu þar sem sjónarhornið er vítt og svo smám saman þrengist það. Þú gætir t.d. ímyndað þér að þú værir að horfa á land úr flugvél, þá lækkar hún flugið og þú sérð móta fyrir þorpi, þá götum, húsum og svo „ferðast“ þú inn í hús og inn í herbergi og þar er manneskja.
Æfingar
Flokkur > Umhverfi
Að þysja inn
Markmið æfingar
Að vinna með vítt og þröngt sjónarsvið.