Æfingar

Flokkur > Umhverfi

Hroðalega dásamlegt

Lýstu óhugnanlegum stað. Svo skaltu segja frá einhverju undursamlegu sem á sér þar stað.

selective focus photography of porcelain doll

Markmið æfingar

Að lýsa einhverju og draga fram einkenni með því að stilla upp andstæðum hlið við hlið.